Fréttir

Hjálpsamlegar greinar um tryggingar auk frétta af starfseminni

Fréttir og fróðleikur

26 Apr, 2021
Tryggja vátryggði á dögunum LSS hjá Lloyd‘s insurance company. Þetta þýðir að allir slökkviliðsmenn og aðilar sem vinna eða sinna störfum á vegum slökkviliðs eru vátryggðir í slysum við störf. Fyrir LSS skipti miklu máli sterkt bakland og hátt þjónustustig frá Tryggja. Forvarnarfulltrúi Tryggja mun vera LSS til halds og trausts auk þess sem tjónadeild félagsins mun aðstoða félagsmenn komi til áfalls. Það er ánægjulegt að sjá fleiri og fleiri fagfélög leita til okkar og við bjóðum LSS velkomna í viðskipti.
Hugbúnaður gerður af starfsmönnum Tryggja ehf notaður
23 Apr, 2021
Árið 2021 er tímamótaár fyrir Tryggja en vátryggingamiðlunin London Marine tekur kerfi Tryggja í notkun til að sinna sínum...
22 Apr, 2021
Í ár sem fyrr styrkir Tryggja Björgunarsveitir landsins. Björgunarsveitir landsins gegna mikilvægum hlut í öryggi landsmanna þegar vá vofir yfir á sjó og landi. Sveitirnar hafa sýnt sig og sannað og á tíðum bjargað miklum verðmætum og hagsmunum fyrir samfélagið. Það er því Tryggja sönn ánægja að styrkja sveitirnar og hvetja þær áfram til dáða. Á myndinni er Arna Diljá fyrir Björgunarsveitina, Perla nemi í leit og björgun og Baldvin Samúelsson f.h Tryggja
21 Apr, 2021
Lloyd's is proposing to transfer certain EEA insurance policies to Lloyd's Brussels. The proposed transfer will not change terms and conditions of any policy, except that Lloyd's Brussels will become the insurer and Data Controller in respect of the transferred policies. Further information about the proposal (including whether it could affect your pre-transfer position), which policies are transferring, your rights and what you need to do can be found at https://www.lloyds.com/brexit-transfer
Tryggja er Fyrirtæki ársins 2020
20 Apr, 2021
Við erum afskaplega stolt að því að vera valið Fyrirtæki ársins 2020 hjá VR. Starfsmannastefna félagsins er að öllum líði vel, finnist gaman að mæta til vinnu og starfsmenn hafi tilgang. Eitt af því sem við leggjum mikla áherslu á er sjálfstæði og jafnrétti á vinnustað sem skilar sér svo í aukinni jákvæðni og sjálfstrausti til að skila af sér góðu verki. Við erum afskaplega stolt og ánægð að tilheyra hópi góðra fyrirtækja sem láta starfsmanna anda og vellíðan skipta máli í dagleum rekstri.

Fylgstu með

Skráðu netfang þitt til að fá fréttir og fróðleik um vátryggingar.

Fylgstu með

Share by: