Þín heilsa vátryggð hjá Lloyd´s

Einfalt að sækja um, ekkert áhættumat fyrir 45 ára og yngri

Við bjóðum einnig upp á Barnatryggingu.

Vátryggingin er frá Lloyd´s fyrir 18 ára til 65 ára

Samsett vátrygging frá Lloyd´s insurance company S.A.

  • Verndar þig fyrir fjárhagslegu tjóni, til dæmis vegna frítímaslyss, í starfi eða vegna alvarlegra sjúkdóma.

  • Vátryggt er launatap frá 60 degi ef vátryggður verður óvinnufær vegna veikinda eða slyss. 

  • Vátryggður fær góða sjúkdómavernd við örorkubætur. Vátryggðir eru 16 algengir sjúkdómar.

  • Heimilisbreyting vegna aðgengis heima fyrir, ef vátryggður lendir í hjólastól þá aðstoðum við með greiðslur vegna breytinga.

  • Útfarakostnaður er greiddur að hluta eða að öllu leyti ef á þarf að halda.

  • Einfalt að sækja um, ekkert áhættumat fyrir 45 ára og yngri og einfalt áhættumat fyrir 46 ára og eldri.

sports

Íþróttir og áhugamál

Vátryggðir eru tryggðir í íþróttum og í áhugamálum svo fremi að það sé ekki atvinnumennska.

piggy-bank

Einfalt og ódýrt aldurskerfi

Iðgjald vátryggingarinnar er frá 7612 krónum á mánuði, einungis tvískipt aldurstengt iðgjalda þrep en þannig sparast háar fjárhæðir á samningstímanum.

Kostnaður

Verðgildi bóta

Vátryggingabætur hækka að verðgildi um 2,5% á ári út samningstíma.

Sniðin áætlun fyrir alla

 
1

Gullplan

 

Víðtæk trygging fyrir einstaklinga sem hafa mikla hagsmuni að verja.


Þetta plan gæti hentað þeim sem hafa hærri tekjur en 750.000.- krónur á mánuði og hafa stofnað til fjárhagslegra skuldbindinga eins og fasteigna - og námslána.


•Varanleg örorka 15.000.000,-

•Tímabundin örorka 100.000,- á viku í 52 vikur biðtími 60 dagar

•Sjúkdómatrygging 7.000.000,-

•Dánarbætur vegna slyss 10.000.000,-

•Útfararkostnaður 1.500.000,-

•Heimilisbreytingar eftir slys 2.000.000,-

•Afborgun námslána 200.000,- á mánuði í 3 ár

•Afborgun fasteignalána 200.000,- á mánuði í 3 ár

•Afborgun húsaleigu 200.000,- á mánuði í 3 ár

Iðgjald váryggingar er frá 146.000,- á ári eða frá 12.167,- krónum á mánuði.

2

Silfurplan

 

Víðtæk trygging fyrir einstaklinga sem eru á framabraut og eru að stofna til fyrstu skuldbindinga.


Þetta plan gæti hentað þeim sem hafa tekjur frá 500 - 750.000.- krónur á mánuði og hafa stofnað til fjárhagslegra skuldbindinga eins og fasteigna - og námslána.


•Varanleg örorka 12.000.000,-

•Tímabundin örorka 75.000,- á viku í 52 vikur biðtími 60 dagar

•Sjúkdómatrygging 5.000.000,-

•Dánarbætur vegna slyss 10.000.000,-

•Útfararkostnaður 1.500.000,-

•Heimilisbreytingar eftir slys 2.000.000,-

•Afborgun námslána 200.000,- á mánuði í 2 ár

•Afborgun fasteignalána 200.000,- á mánuði í 2 ár

•Afborgun húsaleigu 200.000,- á mánuði í 2 ár

Iðgjald váryggingar er frá 115.500,- á ári eða frá 9.625,- krónum á mánuði.

3

Bronsplan

 

Víðtæk trygging fyrir einstaklinga sem eru að hefja sína framabraut.


Þetta plan gæti hentað þeim sem hafa tekjur að 500.000.- krónum á mánuði og hafa stofnað til afmarkaðra fjárhagslegra skuldbindinga eins og námslána.


•Varanleg örorka 8.000.000,-

•Tímabundin örorka 50.000,- á viku í 52 vikur biðtími 60 dagar

•Sjúkdómatrygging 3.500.000,-

•Dánarbætur vegna slyss 7.000.000,-

•Útfararkostnaður 1.500.000,-

•Heimilisbreytingar eftir slys 2.000.000,-

•Afborgun námslána 200.000,- á mánuði í 1 ár

•Afborgun fasteignalána 200.000,- á mánuði í 1 ár

•Afborgun húsaleigu 200.000,- á mánuði í 1 ár

Iðgjald váryggingar er frá 91.350,- á ári eða frá 7.612,- krónum á mánuði.

 

Vátryggingin nær hvorki til slysa eða sjúkdóma sem sem áttu sér stað eða voru greindir fyrir gildistöku hennar.
Tjón af völdum notkunar skrásetts ökutækis eru undanskilin enda á vátryggður rétt á bótum úr lögbundnum ökutækjatryggingum.

 

Kaupa Heilsutryggingu

Vinsamlegast fylltu út eyðublaðið fyrir neðan til þess að byrja ferlið.

* Umsækjandi sem er eldri en 45 ára fær símtal frá ráðgjafa vegna einfaldra heilsufarsspurninga en það tekur að jafnaði ekki meira en 3 mínútur.

 
 

Upplýsingar um greiðanda

 

Nánari skilgreining einstakra bótaþátta er í skilmálum hér að neðan.