Gjaldskrá innheimtu
Frum- og milliinnheimta
Tilgangur
Er að stuðla að því að Tryggja fari með upplýsingar í samræmi við lög um persónuvernd og friðhelgi einkalífs, sbr. lög nr. 90/2018 um Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga auk annarra réttarreglna sem við eiga hverju sinni og varða meðferð persónuupplýsinga og trúnaðarskyldu.
Gjaldskra innheimtu
Frum innheimta
1. Greiðsludreifing
stofngjald
3.500 kr.
2. Greiðslugjald
per greiðslu
520 kr.
3. Seðilgjald
per seðil
275 kr.
Innheimtuviðvörun
950 kr.
Milliinnheimtubréf
1. Höfuðstóll kröfu til og með 2.999 kr.
1.300 kr.
2. Höfuðstóll kröfu 3.000 til og með 10.499 kr.
2.100 kr.
3. Höfuðstóll kröfu 10.500 til og með 84.999 kr.
3.700 kr.
4. Höfuðstóll kröfu 85.000 kr. og yfir
5.900 kr.
Ítrekun milliinnheimtubréfs - sama gjald og í 2 a-d
Greiðsludreifing
Greiðslum skipt niður á þrjá mánuði
7.500 kr.
Skuldabréf
Ritun skuldabréfs
20.000 kr.
Gjald vegna hvers gjalddaga
450 kr.
Löginnheimta
Löginnheimtubréf.
Grunngjald innheimtuþóknunar
Við bætist:
- 25% af fyrstu 65.000 kr.
- 18% af næstu 65.000 kr.
- 13% af næstu 250.000 kr.
- 10% af næstu 700.000 kr.
- 5% af næstu 3.000.000 kr.
- 3% af næstu 20.000.000 kr.
- 2% af því sem umfram er.
6.000 kr.
Ítrekun á löginnheimtubréfi
3.500 kr.
Ritun Greiðsluáskorunar
Fast gjald 6.900 kr. að viðbættum 25% af kröfufjárhæð og útlags kostnaðar eins og birting (3.400 kr.*) og gagnaöflun (1400-2800 kr.*)
*ber ekki VSK