Starfsvernd
Enn betri örorkutrygging fyrir stjórnendur fyrirtækja og sjálfstætt starfandi einstaklinga.
Hvernig gengur þetta fyrir sig?
1. Þú fyllur út umsókn
Við sendum þér tölvupóst til að staðfesta móttöku umsóknar þinnar.
2. Við förum yfir
Ef frekari gagna er óskað verðum við í sambandi.
3. Þú færð tölvupóst
Þegar vátryggingafélagið hefur samþykkt umsóknina færðu tölvupóst ásamt upplýsingum um hvernig greiða má vátrygginguna.
Enginn vill lenda í sjúkdómi eða slysi óvátryggður
Margur hefur ekki aðgang að sjúkrasjóðum stéttarfélaga og flestir eru eingöngu slysatryggðir. Starfsverndin vátryggir tímabundna örorku og varanlega örorku vegna sjúkdóms eða slyss. Hægt er að vátryggja slysaáhættuna eingöngu. Vátryggingin nær til allt að 75% af árlegum brúttó launum og örorkubætur geta numið allt að fimmfaldum árstekjum. Með vátryggingunni er mögulegt að vátryggja sjúkrakostnað erlendis.
Sækja um starfsvernd
Skilmálar:
Einstaklingar
Hópar
Tjónstilkynning
Skildagi vegna netöryggis