Tryggja Starfsvernd
 

Enn betri örorkutrygging fyrir stjórnendur fyrirtækja og sjálfstætt starfandi einstaklinga.

 
reykjavik-starfsvernd.jpg
starfsvernd-1

Fullar bætur við starfsmissi

starfsvernd-2

Stuttur biðtími sjúkralauna

starfsvernd-3

Allt að 75% launa vátryggð í 2 ár

Enginn vill lenda í sjúkdómi eða slysi óvátryggður

Margur hefur ekki aðgang að sjúkrasjóðum stéttarfélaga og flestir eru eingöngu slysatryggðir.  

Starfsverndin vátryggir tímabundna örorku og varanlega örorku.  Hægt er að vátryggja slysaáhættuna eingöngu eða með sjúkraþættinum einnig.  Vátryggingin er allt að 75% af árlegum brúttó launum og örorka allt að fimmfaldar árstekjur.

reykjavik-work-insurance.jpg

Einfalt að sækja um með aðstoð ráðgjafa

tryggja-saekja-um

Fyrsta skref

Þú fyllir út umsókn með ráðgjafa okkar

Svarað er spurningum um heilsufar og vátryggingaþörfin metin í samræmi við aldur og starf.

tryggja-sendu-umsokn

Annað skref

Vátryggingafélagið metur umsóknina

Í undantekningartilfellum getur verið óskað frekari gagna til staðfestingar á heilsufari eða starfstengdum upplýsingum.

tryggja-stadfesting

Lokaskref

Staðfesting gegnum tölvupóst

Þegar vátryggingafélagið hefur samþykkt umsóknina færðu tölvupóst ásamt upplýsingum um hvernig greiða má vátrygginguna.

Sækja um Starfsvernd

Heyrðu í ráðgjafa okkar til þess að fá frekar upplýsingar um hvernig Starfsvernd getur veitt þér aukið öryggi í daglegu lífi. Starfsvernd getur vátryggt tekjumissi hvort tveggja fyrir slysi og sjúkdómum. 

 
employee-insurance-iceland.jpg

Skilmálar og gögn

Einhverjar spurningar? Sendu okkur línu.