Framtíðarsparnaður
Í janúar 2019 var undirritaður samstarfssamningur við VPV, elsta líftryggingafyrirtæki Þýskalands, VPV hóf störf árið 1827 og hefur frá upphafi fyrst og fremst haft áherslu á að ná fram hagkvæmri og öruggri ávöxtun fyrir sjóðsfélaga. Ísland er eina landið fyrir utan Þýskalands, þar sem þeir stunda viðskipti.
Tryggja í samstarfi við Tryggingar og Ráðgjöf bjóða núna lífeyristryggingu frá VPV með höfuðstólstryggingu. Sjóðir VPV bjóða upp á sveigjanlega lífeyristryggingu í evrum, sem hægt er að nota sem varasjóð til útgjalda eða hægt að taka út samhliða eftirlaunum.