Tryggingar sem henta vel fyrir sjómenn

Þín heilsa vátryggð hjá LLOYD’S


Það er einfalt að sækja um, ekkert áhættumat hjá neinum sjómanni !!

Fá tilboð

Sniðin áætlun fyrir alla sjómenn

Kallinn og nýliðinn

Víðtæk trygging sniðin að kjarasamningsbundnum réttindum til slysabóta og tryggir líka sjúkdóma og slys í landi, er í gildi allan sólahringinn.

49 og yngri

Dánarbætur vegna slyss 20.000.000,-

Varanleg örorka 25.000.000,-

Dagpeningar vegna slyss eða sjúkdóma / 200.000,- 60 dagar í biðtíma, greitt í 52 vikur

Sjúkdómatrygging** 15.000.000,-

Útfararkostnaður 1.500.000,-

Heimilisbreyting vegna hjólastólaaðgengis 2.500.000,-

Iðgjald 300.000,-

Skírteinisgjald 20.000,-

Iðgjald vátryggingar er frá 320.000,- á ári eða u.þ.b. 29.000,- krónum á mánuði.

*Einungis slysatrygging frá 61 - 65

**Lækkar eftirstöðvar varanlegrar örorku


Kaupa vátryggingu

Þetta plan hentar þeim sjómönnum sem starfa undir íslenskum kjarasamning og slysabætur þeirra falli undir sjómannalög nr 35.

Gamli

Víðtæk trygging sniðin að kjarasamningsbundnum réttindum til slysabóta og tryggir líka sjúkdóma og slys í landi, er í gildi allan sólahringinn.

50 til 65 ára

Dánarbætur vegna slyss 20.000.000,-

Varanleg örorka 20.000.000,-

Dagpeningar vegna slyss eða sjúkdóma / 175.000,- 60 dagar í biðtíma, greitt í 52 vikur

Sjúkdómatrygging** 10.000.000,-

Útfararkostnaður 1.500.000,-

Heimilisbreyting vegna hjólastólaaðgengis 2.500.000,-

Iðgjald 330.000,-

Skírteinisgjald 20.000,-

Iðgjald vátryggingar er frá 350.000,- á ári eða frá 31.500,- krónum á mánuði.

*Einungis slysatrygging frá 61 - 65

**Lækkar eftirstöðvar varanlegrar starfsörorku


Kaupa vátryggingu

Þetta plan hentar þeim sjómönnum sem starfa undir íslenskum kjarasamning og slysabætur þeirra falli undir sjómannalög nr 35.

Vátryggingin nær hvorki til slysa eða sjúkdóma sem hafa átt sér stað eða voru greindir fyrir gildistöku tryggingar.

Tjón af völdum notkunar skrásetts ökutækis eru undanskilin enda á vátryggður rétt á bótum úr lögbundnum ökutækjatryggingum.

Nánari skilgreining einstakra bótaþátta er í skilmálum hér að neðan.