Miðlungsþjónusta

Víðtæk þjónusta sem sparar tíma, hentar litlum sem stórum fyrirtækjum

Hvernig það virkar

Skref eitt
Auglýsing sett inn á miðla
Við setjum inn auglýsingar inn á miðla með þeim kröfum sem fyrirtækið setur.

Skref tvö
Unnið er úr umsóknum
Starfsmaður Tryggja mannauðslausna yfirfer innsendar umsóknir og finnur vænlega umsækjendur.

Skref þrjú
Tryggja tekur frumviðtöl
Viðtölin við þá umsækjendur sem henta verða tekin af ráðningarfulltrúa Tryggja.

Skref fjögur
Bestu umsóknirnar valdar og sendar til fyrirtækisins
Teknar eru saman þær umsóknir sem hæfa best þeim kröfum sem gefin voru út.

Skref fimm
Fyrirtæki tekur lokaviðtal
Það er í höndum fyrirtækisins að taka ráðningarviðtölin. Tryggja mannauðslausnir gengur svo frá ráðningarsaming við umsækjanda

Skref sex
Fyrirtæki fá upplýsingar
Tryggja tekur saman allar upplýsingar varðandi umsækjanda og skilar til launafulltrúa

 
 

Hafðu samband við okkur til að byrja.

444444.png