Posts in Tjónadeild
Ofsaveður

Um daginn þá kom hvellur hér á suðvesturhorninu. Ofsaveður gekk yfir með tilheyrandi vindhraða og tjóni. Ég fékk símhringingar eins og gengur og gerist þegar svona atburðir gerast, þar sem fólk hafði áhyggjur af því tjóni sem það lenti í við þessar aðstæður. 

Read More
Tjón á olíupönnu

Ég var í heimsókn hjá bílaleigu hér í Reykjavík í morgunn. Þar sem undirritaður er tengdur tjónauppgjöri og aðstoð við tjón og töku vátrygginga kom upp spurning vegna tjóns á olíupönnu á bifreið sem leiddi af sér að vél bílsins bræddi úr sér.

Read More