Posts in Vátryggingar
Farmtryggingar

Það er oftar en ekki að fyrirtæki og einstaklingar vátryggja ekki farm í flutningi vegna ýmissa ástæðna. Oftast er borið við að tjón séu það óalgeng að ekki þurfi að vátryggja þessa atburði svo er að þessi þáttur gleymist oft þegar kemur að þessum málum.

Read More