Sumarlokun föstudaginn 2. ágúst 2019

5AF9D26783A2C2E57F1AF6519F87687F236A45E0C4224E4628821CC7A0A35FB4_713x0.jpg

Við hjá Tryggja ehf höfum ákveðið að gefa starfsfólki okkar frí föstudaginn fyrir verslunarmannahelgina. Við óskum landsmönnum góðrar helgi og gangið hægt um gleðinnar dyr. Við opnum á þriðjudaginn 6. ágúst.

mynd fengin að láni hjá Vísi sjá https://www.visir.is/g/2018180419383

Smari Rikardsson