Kvartanir / fyrirspurnir

Til að koma í veg fyrir tafir á umföllun kvörtunar eða fyrirspurnar mælum við með því að þú vísir í vátryggingarskírteini þitt og gefir upplýsingar um sölumann, vátryggingamiðlara eða vátryggingamiðlun sem þó ætti alltaf að vera fyrsti tengiliður þinn ef þú hefur fyrirspurn eða kvörtun.

Tryggja ehf er vátryggingamiðlun sem starfar með Lloyd’s insurance company S.A. en vinnur einnig með öðrum fjármálaþjónustuveitendum og vátryggingasérfræðingum sem veita viðskiptavinum sínum vátryggingarvörur frá öðrum vátryggingafélögum.

Tryggja starfar eftir lögum um dreifingu vátrygggina nr 62/2019, Tryggja vátryggir starfshætti sína með starfsábyrgðartryggingu að fjárhæð 3 milljónir punda hjá International General Insurance Limited 50% og Assicurazioni Generali S.p.A 50%.

Ef þú ert óánægður með viðbrögðin sem þú fékkst frá millilið / miðlara eða að kvörtun þín er óleyst skaltu leggja fram kvörtun til Tryggja með því að fylla út eyðublaðið hér fyrir neðan eða hafðu samband við kvörtunardeildina okkar í síma 4141999.

Ef þú færð ekki lausn þinna mála hjá okkur geta viðskiptavinir Tryggja beint kvörtunum sínum til úrskurðanefndar vátryggingamála hjá Fjármálaeftirlitinu, allar upplýsingar um úrskurðarnefndina er að finna á fme.is.

Úrskurðarnefnd vátryggingamála
Höfðatún 2
105 Reykjavík Ísland
Sími: 520 3700
urskvatr@fme.is

Einnig má senda kvörtun eða fyrirspurn á:
Service manager
Operations team
Lloyd´s insurance company S.A.
14th floor Bastion Tower
Place du champ de Mars 5
1050 Brussels
Belgium