Barnið mitt

Þú verndar og við vátryggjum það verðmætasta sem þú átt

 
tryggja-barnid-mit.jpg

Vátryggingin er fyrir börn frá 1 mánaða til 22ja ára aldurs.

Hún er samsett trygging sem verndar barnið fyrir fjárhagslegu tjóni sem slys í leik eða starfi og eða alvarlegir sjúkdómar geta valdið. Auk þess sem hún kemur til móts við foreldra vegna tekjumissis ef barn þarfnast sólahrings ummönnunar hvort sem um er að ræða sjúkdóm eða slys. 

sports

Íþróttir

Börn eru vátryggð í íþróttakeppnum og á æfingum.

piggy-bank

Hagstæð

Iðgjald vátryggingarinnar er aðeins 1990 krónur á mánuði. 

Kostnaður

Afsláttur

Viðskiptavinir Leiguverndar Tryggja fá 10% afslátt af fyrsta barni, einnig er veittur er 10% systkinaafsláttur.

 

Þættir vátryggingarinnar eru 

 

Grunn örorka er vegna slyss

40.000.000


Grunn örorka er vegna sjúkdóma

40.000.000


Sjúkdómsrygging

3.500.000


Aðhlynning foreldra vegna slyss eða sjúkdóma á viku biðtími 7 dagar.

50.000


Útfararkostnaður

1.500.000


Heimilisbreyting vegna hjólastóla

2.500.000

 
 

Vátryggingin nær hvorki til slysa eða sjúkdóma sem sem áttu sér stað eða voru greindir fyrir gildistöku hennar.
Tjón af völdum notkunar skrásetts ökutækis eru undanskilin enda á barnið rétt á bótum úr lögbundnum ökutækjatryggingum.

444444.png

 Nánari skilgreining einstakra bótaþátta er í skilmálum hér að neðan.